Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
26.10.2008 | 12:38
Alþingi götunnar, kallast þessi umfjöllun
Furðuleg sú þróun að kalla lýðræðislega umfjöllun niðrandi heitum og sú afstaða að taka aldrei marka á henni.
25.10.2008 | 17:58
Ekki trúði Geir Haarde Morgunblaðinu
Þrátt fyrir margítrekaðar aðvaranir hlustuðu ráðamenn ekki. Þar í felst þeirra stærsta ábyrgð: að láta sem vind um eyru þjóta fjölda aðvarana.
Baksvið: Viðvörunarljósin leiftruðu í þrjú ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.10.2008 | 17:54
Þitt annað gjaldþrot og auðvitað ekki þér að kenna
Ekki fyrsta gjaldþrotið. Hið fyrra Hafskipsmálið stærsta gjaldþrot íslandssögunnar þar til. Hvorugt var auðvitað á ábyrgð Björgúlfs.
17.10.2008 | 16:00
Guði sé lof
Nú er Einar Oddur heitinn glaður. Hverjum datt eiginlega þessi della og fjáraustur í hug og hvaða stjórnmálamaður ætlaði sér sæti í öryggisráðinu? Það hlýtur einhver að hafa sótt þetta fast - en ég segi Guði sé lof fyrir að þetta flan er nú úr sögunni.
Ísland náði ekki kjöri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Dofallinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 61
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar